Skemmtileg hönnun frá LOPIA, síð peysa með munstri á baki og neðst á ermum.
Peysan er prjónuð úr einföldum plötulopa að framan, en tvöföldum á baki og ermum.
Hægt er að velja um að hafa hana tvíhneppta að framan, eða með V-hálsmáli.
Hægt er að velja sídd peysunnar og auðvitað litasamsetningu.
Ekki hika við að hafa samband fyrir þínar óskir.


















Reviews
There are no reviews yet.