Falleg lopapeysa með hestamunstri. Peysan er með opnu hálsmáli og hægt er að fá hana með rúnnuðum kanti að neðan, eða beina niður eins og á venjulegri lopapeysa.
Allar peysur eru handprjónaðar í samvinnu við kaupandann og hægt er að velja liti, stærð og útfærslur eftir óskum.
Ekki hika við að hafa samband fyrir þínar óskir.










Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.